Nýjustu fréttir og greinar

Heilbrigðisráðherra heimilar forval á hönnun rannsóknarhúss Nýs Landspítala

Heilbrigðisráðherra heimilar forval á hönnun rannsóknarhúss Nýs Landspítala

07 October 2016

NLSH hélt í gær málstofu um um forval á hönnun nýs rannsóknarhúss sem er hluti af heildaruppbyggingu Hringbrautarverkefnisins. Á fundinum kom fram að heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson, hefur heimilað að...

Hringbrautarverkefnið - bygging sjúkrahótels gengur vel

Hringbrautarverkefnið - bygging sjúkrahótels gengur vel

23 September 2016

Opnað hefur verið fyrir umferð frá Barónsstíg að Landspítala Hringbraut og í vikunni var formleg opnun á nýrri götu sem liggur samhliða byggingu nýs sjúkrahótels. Bygging sjúkrahótelsins gengur vel og...

Heilbrigðisráðherra opnar nýja götu - fyrsti hluti heildaruppbyggingar í Hringbrautarverkefninu

Heilbrigðisráðherra opnar nýja götu - fyrsti hluti heildaruppbyggingar í Hringbrautarverkefninu

21 September 2016

Heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson, opnaði í dag nýja götu sem er fyrsti áfangi í uppbyggingu í Hringbrautarverkefninu við Landspítala Hringbraut. Fulltrúar frá sjúklingasamtökum tóku þátt í athöfninni með þvi að...

Nýr Landspítali hefur sett í loftið nýjan og endurhannaðan vef.  Nýi vefurinn styður við nútímakröfur og hægt að skoða hann í spjaldtölvum og snjalltækjum.

Við munum leitast við að sinna upplýsingagjöf af málefnum nýs Landspítala af kostgæfni.

Vefurinn verður uppfærður daglega.  Mikið af eldra efni er að finna á vefnum en leitast verður við að endurnýja vefinn með reglulegum hætti.  Allar ábendingar og fyrirspurnir berist til This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.