Nýjustu fréttir og greinar

Samningur um kaup á húsgögnum í sjúkrahótelið

Samningur um kaup á húsgögnum í sjúkrahótelið

20. apríl 2018

Eftir vinnslu útboðs hjá Ríkiskaupum, um kaup á húsgögnum í nýja sjúkrahótelið, verður gengið til samninga við Pennann og við Sýrusson hönnunarhús. Undirrítaður hefur verið samningur við Sýrusson hönnunarhús. Samninginn...

Útboð á búnaði í sjúkrahótelið

Útboð á búnaði í sjúkrahótelið

18. apríl 2018

Unnið er að gerð útboða vegna búnaðar í nýtt sjúkrahótel sem tekið verður í notkun á árinu. Lokið er vinnslu hjá Ríkiskaupum á yfirferð útboða í rúm, húsgögn og í...

Samráð við samtök sjúklinga um hönnun á nýjum spítala

Samráð við samtök sjúklinga um hönnun á nýjum spítala

12. apríl 2018

NLSH hefur með reglulegum hætti haldið kynningarfundi með samtökum sjúklinga. Ögmundur Skarphéðinsson frá Corpus, einn af hönnuðum Nýs meðferðarkjarna, kynnti teikningar af nýjum spítala á fundi þar sem fulltrúar frá...

Fáðu nýjustu fréttir
 

Sendið okkur línu: ábendingar, athugasemdir eða fyrirspurnir!

*Verður að fylla út.

Vefur NLSH hefur verið endurhannaður og styður við notkun í spjaldtölvum og snjalltækjum.  

Við munum leitast við að sinna upplýsingagjöf af málefnum Hringbrautarverkefnisins af kostgæfni.

Mikið af eldra efni er að finna á vefnum sem hefur verið varðveitt.

Allar ábendingar og fyrirspurnir berist á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.