Nýjustu fréttir og greinar

NLSH tekur þátt í Hönnunarmars 2017

NLSH tekur þátt í Hönnunarmars 2017

24. mars 2017

Hönnunarmars 2017 stendur nú yfir í Ráðhúsi Reykjavíkur. Eru þar sýndir helstu byggingareitir sem byggja á í miðborg Reykjavíkur. Nýtt sjúkrahótel, sem tekið verður í notkun síðar á árinu, er...

Erlendir ráðgjafar koma að hönnun meðferðarkjarnans

Erlendir ráðgjafar koma að hönnun meðferðarkjarnans

24. mars 2017

Í hönnunarferli meðferðarkjarnans koma að margir sérfræðingar. Buro Happold er einn af fjölmörgum erlendum aðilum sem koma að verkefninu og héldu nýlega kynningarfund. Sérfræðiþekking fyrirtækisins snýr að flæði fólks og...

Viðamikið samráð í Hringbrautarverkefninu

Viðamikið samráð í Hringbrautarverkefninu

23. mars 2017

Í Hringbrautarverkefninu er viðhaft viðamikið samráð við fjölbreytta hópa. Á kynningu fyrir fulltrúum frá Reykjavíkurborg fór Ögmundur Skarphéðinsson arkitekt frá Corpus yfir stöðu Hringbrautarverkefnisins. Var farið yfir hönnun nýs meðferðarkjarna...

Fáðu nýjustu fréttir
 

Sendið okkur línu: ábendingar, athugasemdir eða fyrirspurnir!

*Verður að fylla út.

Vefur NLSH hefur verið endurhannaður og styður við notkun í spjaldtölvum og snjalltækjum.  

Við munum leitast við að sinna upplýsingagjöf af málefnum Hringbrautarverkefnisins af kostgæfni.

Mikið af eldra efni er að finna á vefnum sem hefur verið varðveitt.

Allar ábendingar og fyrirspurnir berist á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.