Nýjustu fréttir og greinar

Bygging nýs Landspítala mikilvægasta verkefnið

Bygging nýs Landspítala mikilvægasta verkefnið

11 April 2017

Í fréttum RÚV sjónvarps ef haft eftir Óttari Proppé heilbrigðisráðherra að bygging nýs Landspítala við Hringbraut sé mikilvægasta verkefnið í hans ráðuneyti. „Það kemur fram í stjórnarsáttmálanum að við stefnum...

Ný ríkisfjármálaáætlun kynnt

Ný ríkisfjármálaáætlun kynnt

01 April 2017

Samkvæmt nýrri ríkisfjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir að nýr Landspítali verði byggður á næstu árum. Þar er gert ráð fyrir að byggingaframkvæmdir á nýjum meðferðarkjarna og rannsóknarhúsi verði boðnar...

NLSH tekur þátt í Hönnunarmars 2017

NLSH tekur þátt í Hönnunarmars 2017

24 March 2017

Hönnunarmars 2017 stendur nú yfir í Ráðhúsi Reykjavíkur. Eru þar sýndir helstu byggingareitir sem byggja á í miðborg Reykjavíkur. Nýtt sjúkrahótel, sem tekið verður í notkun síðar á árinu, er...

Fáðu nýjustu fréttir
 

Sendið okkur línu: ábendingar, athugasemdir eða fyrirspurnir!

*Verður að fylla út.

Vefur NLSH hefur verið endurhannaður og styður við notkun í spjaldtölvum og snjalltækjum.  

Við munum leitast við að sinna upplýsingagjöf af málefnum Hringbrautarverkefnisins af kostgæfni.

Mikið af eldra efni er að finna á vefnum sem hefur verið varðveitt.

Allar ábendingar og fyrirspurnir berist á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.