Nýjustu fréttir og greinar

Verkeftirlitsaðili sjúkrahótelsins fær forvarnarverðlaun

Verkeftirlitsaðili sjúkrahótelsins fær forvarnarverðlaun

15. febrúar 2017

Verkís, sem sér um verkeftirlit hins nýja sjúkrahótels, fékk nýlega afhent forvarnarverðlaun VÍS. Hjá Verkís er mikil áhersla lögð á alhliða öryggi og er haft eftir talsmönnum fyrirtækisins að fjárfesting...

Kynningarfundur á vegum ÖBÍ um stöðu Hringbrautarverkefnisins

Kynningarfundur á vegum ÖBÍ um stöðu Hringbrautarverkefnisins

15. febrúar 2017

Öryrkjabandalag Íslands stóð fyrir kynningarfundi 13.febrúar um stöðu Hringbrautarverkefnisins. Fulltrúar frá NLSH sem kynntu nýjustu stöðu verkefnisins og þar ber hæst hönnun á nýjum meðferðarkjarna. Fundurinn var vel heppnaður og...

Brunaæfing vegna byggingar sjúkrahótels í Hringbrautarverkefninu

Brunaæfing vegna byggingar sjúkrahótels í Hringbrautarverkefninu

10. febrúar 2017

Í dag var rýmingaráætlun vegna byggingar nýja sjúkrahótelsins í Hringbrautarverkefninu virkjuð. Að komu verktakar sem standa að byggingu sjúkrahótelsins ásamt Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Æfingin gekk að óskum og að henni lokinni...

Fáðu nýjustu fréttir
 

Sendið okkur línu: ábendingar, athugasemdir eða fyrirspurnir!

*Verður að fylla út.

Vefur NLSH hefur verið endurhannaður og styður við notkun í spjaldtölvum og snjalltækjum.  

Við munum leitast við að sinna upplýsingagjöf af málefnum Hringbrautarverkefnisins af kostgæfni.

Mikið af eldra efni er að finna á vefnum sem hefur verið varðveitt.

Allar ábendingar og fyrirspurnir berist á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.