Nýjustu fréttir og greinar

Bygging Sjúkrahótelsins gengur vel

Bygging Sjúkrahótelsins gengur vel

31. ágúst 2016

Bygging Sjúkrahótelsins gengur vel og byggingin farin að taka á sig mynd. Stefnt er að þvi að hið nýja og glæsilega Sjúkrahótel, sem er fyrsta nýbyggingin í Hringbrautarverkefninu, verði tekin...

Nýtt Sjúkrahótel -  mikilvægur hlekkur í heildaruppbyggingunni við Hringbraut

Nýtt Sjúkrahótel - mikilvægur hlekkur í heildaruppbyggingunni við Hringbraut

24. ágúst 2016

Starfshópur sem heilbrigðisráðherra skipaði til að fjalla um rekstur og þjónustu nýs sjúkrahótels ,sem verið er að byggja við Landspítala Hringbraut, hefur skilað skýrslu til ráðherra. „Nýja Sjúkrahótelið verður mjög...

Heilsuhagfræðingur styður heildaruppbyggingu Nýs Landspítala við Hringbraut

Heilsuhagfræðingur styður heildaruppbyggingu Nýs Landspítala við Hringbraut

23. ágúst 2016

Gunnar Alexander Ólafsson, heilsuhagfræðingur, skrifar í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag um hans sýn á heilbrigðiskerfið. Í greininni kemur fram að hann styðji þá uppbyggingu sem þar fer fram...

Nýr Landspítali hefur sett í loftið nýjan og endurhannaðan vef.  Nýi vefurinn styður við nútímakröfur og hægt að skoða hann í spjaldtölvum og snjalltækjum.

Við munum leitast við að sinna upplýsingagjöf af málefnum nýs Landspítala af kostgæfni.

Vefurinn verður uppfærður daglega.  Mikið af eldra efni er að finna á vefnum en leitast verður við að endurnýja vefinn með reglulegum hætti.  Allar ábendingar og fyrirspurnir berist til This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.