fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

Í hönnunarferli meðferðarkjarnans koma að margir sérfræðingar. Buro Happold er einn af fjölmörgum erlendum aðilum sem koma að verkefninu og héldu nýlega kynningarfund. Sérfræðiþekking fyrirtækisins snýr að flæði fólks og flutninga í nýja meðferðarkjarnanum sem…
Lesa nánar...
Í Hringbrautarverkefninu er viðhaft viðamikið samráð við fjölbreytta hópa. Á kynningu fyrir fulltrúum frá Reykjavíkurborg fór Ögmundur Skarphéðinsson arkitekt frá Corpus yfir stöðu Hringbrautarverkefnisins. Var farið yfir hönnun nýs meðferðarkjarna sem er stærsta byggingin í…
Lesa nánar...
Fjallað er um Hringbrautarverkefnið í nýju tölublaði Frjálsrar verslunar. Þar fer Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH yfir hið viðamikla framkvæmdaverkefni Hringbrautarverkefnið. Í viðtalinu fer Gunnar yfir uppbygginguna við Hringbraut þar sem nýr meðferðarkjarni mun rísa ásamt…
Lesa nánar...
Samtökin Spítalinn okkar héldu árlegan aðalfund 2.mars. Ný stjórn var endurkjörin og farið var yfir starfið á síðasta starfsári. Gestir fundarins voru Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH, sem fór yfir nýjustu fréttir af Hringbrautarverkefninu og Ögmundur…
Lesa nánar...