fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

16. október 2012 Published in fréttir

Deila herbergi vegna húsnæðisvanda

Algengt er að karlar og konur deili herbergjum á legudeildum Landspítalans vegna húsnæðisvanda, að því er fram kemur í frétt Jóns Péturs Jónssonar blaðamanns á fréttavefnum mbl.is.  Sjúklingar og starfsmenn eru ekki hrifnir af þessari…
Lesa nánar...
Samstarfið á milli Háskóla Íslands og Landspítalans er afar mikilvægt, bæði hvað varðar menntun og þjálfun nema, og vísindastarf og nýsköpun, að því er fram kom í máli Kristínar Ingólfsdóttur, rektors Háskóla Íslands, sem hélt erindi á…
Lesa nánar...
26. september 2012 Published in fréttir

Bætum aðstöðu og spörum í rekstri

Nýbygging Landspítala er til þess að stórbæta aðstöðu sjúklinga og starfsmanna og ná sparnaði í rekstrarkostnaði með sameiningu starfseminnar, segir Ingólfur Þórisson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Landspítala, í grein í Morgunblaðinu.
Lesa nánar...
Við megum ekki bíða deginum lengur með að bregðast við fjölgun eldri borgara á Íslandi segir María Heimisdóttir, læknir og framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landspítalans, í viðtali sem birtist í Fréttatímanum á dögunum. Hún segir endurnýjun á…
Lesa nánar...