fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

19. nóvember 2012 Greinaflokkurinn fréttir

Jákvæð umsögn um deiliskipulagið

Metró-hópurinn svonefndi, sem unnið hefur að hagkvæmnisathugun á gagnsemi jarðlestakerfa fyrir almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu, skilaði fremur jákvæðri umsögn um deiliskipulag nýja Landspítalans við Hringbraut, að því er fram kom í frétt í Morgunblaðinu á dögunum. 
Lesa nánar...
13. nóvember 2012 Greinaflokkurinn fréttir

Áhersla á umhverfisvæna hönnun

Mikil áhersla er lögð á umhverfismál í hönnun nýrra bygginga Landspítalans þar sem heilsa og vellíðan notenda verða í fyrirrúmi. Þetta var á meðal þess sem fram kom á blaðmannafundi um nýja umhverfisstefnu Landspítalans í…
Lesa nánar...
07. nóvember 2012 Greinaflokkurinn fréttir

Alvarlegt að fólk liggi á göngum

Alvarlegt er að fólk liggi á göngum Landspítalans, segir slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins í viðtali við fréttastofu RÚV. Gangarnir séu flóttaleið ef eldur kviknar. Slökkviliðið þrýstir nú á Landspítalann að koma sjúklingum burt af göngunum. 
Lesa nánar...
31. október 2012 Greinaflokkurinn fréttir

Sjúklingar liggja á göngum spítalans

Allt að tólf manns þurfa að liggja á göngum Landspítalans um helgar vegna þess að ekki eru laus rúm á deildum, að því er fram kom í fréttum RÚV á dögunum. Fimm legudeildum hefur verið…
Lesa nánar...