fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

Starfsmenn frá bygggingar - og skipulagssviði Upplands Bro sveitarfélagsins í Svíþjóð heimsóttu NLSH í dag. Tilgangur heimsóknarinnar var að kynna sér Hringbrautarverkefnið. Ásdís Ingþórsdóttir verkefnastjóri hjá NLSH kynnti verkefnið. Starfsmenn Upplands Bro vinna að skipulagningu…
Lesa nánar...
Í nýlegri grein í tímaritinu Sóknarfæri er rætt við rektor Háskóla Íslands, Jón Atla Benediktsson, um fyrirhugaðar framkvæmdir á vegum Háskóla Íslands. Þar kemur m.a. fram að í tengslum við fyrirhugaða byggingu nýs Landspítala við…
Lesa nánar...
Ásbjörn Jónsson, verkefnastjóri hjá NLSH, og Böðvar Tómasson ,verkfræðingur hjá Eflu og frá SPÍTAL hópnum ræddu þyrlumál nýs Landspítala við Hringbraut á Bylgjunni í morgun. Upptöku af þættinum má nálgast hér
Lesa nánar...
Síðdegisútvarp Rásar 2 var með umfjöllun um Hringbrautarverkefnið 25.október í Síðdegisútvarpinu. Þar var rætt við Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóra NLSH og Hermann Guðmundsson talsmann samtakanna Betri spítali á betri stað Hér má hlusta á viðtalið
Lesa nánar...