fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

Í dag var rýmingaráætlun vegna byggingar nýja sjúkrahótelsins í Hringbrautarverkefninu virkjuð. Að komu verktakar sem standa að byggingu sjúkrahótelsins ásamt Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Æfingin gekk að óskum og að henni lokinni kynntu slökkviliðsmenn sér brunavarnir og…
Lesa nánar...
Nýr heilbrigðisráðherra, Óttar Pooppe, segir í viðtali við Morgunblaðið að hann vilji hraða uppbyggingu við Hringbraut. „Spýta þarf í lófana og hefja vinnu við uppbyggingu Landspítalans við Hringbraut og hjúkrunarheimila og huga jafnframt að mönnun…
Lesa nánar...
Hönnun nýs meðferðarkjarna í Hringbrautarverkefninu er stórt og umsvifamikið verkefni. Hönnun nýja spítalans gengur vel og stóð NLSH fyrir upplýsinga – og kynningarfundi þar sem Corpus, sem vinnur að hönnuninni, kynntu nýjustu teikningar í meðferðarkjarnanum.…
Lesa nánar...
Faghópur hjúkrunarfræðinga um hjúkrun sjúklinga með sýkingar hvetur til þess að byggingu nýs spítala við Hringbraut verði hraðað eins og kostur er. Spítalasýkingar eru ógn sem erfitt er að ráða við þegar ónæmar bakteríur greinast…
Lesa nánar...