fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

Hönnuðir sem vinna að hönnun meðferðarkjarna nýs Landspítala héldu í vikunni samráðsfund með helstu aðilum sem koma að hönnun meðferðarkjarnans. Framundan er svo vinna við fullnaðarhönnun meðferðarkjarnans en henni lýkur 2018. Meðferðarkjarninn er stærsta bygging…
Lesa nánar...
Stjórn NLSH hefur ráðið Gunnar Svavarsson sem framkvæmdastjóra félagsins. Alls bárust 12 umsóknir en þrír umsækjendur drógu umsóknir til baka. Capacent hafði umsjón með úrvinnslu málsins. Gunnar er vélaverkfræðingur frá Háskóla Íslands. Hann var stofnandi…
Lesa nánar...
Í Fréttatímanum í dag kemur fram í viðtali við kaptein Pírata, Helga Hrafn Gunnarsson, að Píratar munu ekki hætta við né tefja byggingu nýs Landspítala. "Ég gæti sjálfur aldrei rökstutt ákvörðun um að hætta við…
Lesa nánar...
Samvinna og samráð við marga aðila er varðar uppbyggingu nýs spítala við Hringbraut er mjög mikilvægur þáttur. Heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson, átti í dag samráðsfund með fulltrúum frá sjúklingasamtökum. Gestir fundarins voru hönnuðir sjúkrahótelsins sem…
Lesa nánar...