fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

Opnað hefur verið fyrir umferð frá Barónsstíg að Landspítala Hringbraut og í vikunni var formleg opnun á nýrri götu sem liggur samhliða byggingu nýs sjúkrahótels. Bygging sjúkrahótelsins gengur vel og er áætlað að það verði…
Lesa nánar...
Heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson, opnaði í dag nýja götu sem er fyrsti áfangi í uppbyggingu í Hringbrautarverkefninu við Landspítala Hringbraut. Fulltrúar frá sjúklingasamtökum tóku þátt í athöfninni með þvi að opna götuna formlega með ráðherra.…
Lesa nánar...
Gunnar Svavarsson,framkvæmdastjóri NLSH, var gestur Morgunvaktarinnar á Rás 1 í morgun. Þar fór Gunnar yfir stöðu Hringbrautarverkefnisins. Í viðtalinu kemur m.a. fram að lokið verði við byggingu nýs Landspítala árið 2023 eins og áætlanir gera…
Lesa nánar...
31. ágúst 2016 Published in fréttir

Bygging Sjúkrahótelsins gengur vel

Bygging Sjúkrahótelsins gengur vel og byggingin farin að taka á sig mynd. Stefnt er að þvi að hið nýja og glæsilega Sjúkrahótel, sem er fyrsta nýbyggingin í Hringbrautarverkefninu, verði tekin í notkun á vordögum 2017.
Lesa nánar...