fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

NLSH hélt í gær málstofu um um forval á hönnun nýs rannsóknarhúss sem er hluti af heildaruppbyggingu Hringbrautarverkefnisins. Á fundinum kom fram að heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson, hefur heimilað að fram fari forval á hönnun…
Lesa nánar...
Opnað hefur verið fyrir umferð frá Barónsstíg að Landspítala Hringbraut og í vikunni var formleg opnun á nýrri götu sem liggur samhliða byggingu nýs sjúkrahótels. Bygging sjúkrahótelsins gengur vel og er áætlað að það verði…
Lesa nánar...
Heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson, opnaði í dag nýja götu sem er fyrsti áfangi í uppbyggingu í Hringbrautarverkefninu við Landspítala Hringbraut. Fulltrúar frá sjúklingasamtökum tóku þátt í athöfninni með þvi að opna götuna formlega með ráðherra.…
Lesa nánar...
05. september 2016 Greinaflokkurinn fréttir

Nýi spítalinn geti breyst með tækninni

Gunnar Svavarsson,framkvæmdastjóri NLSH, var gestur Morgunvaktarinnar á Rás 1 í morgun. Þar fór Gunnar yfir stöðu Hringbrautarverkefnisins. Í viðtalinu kemur m.a. fram að lokið verði við byggingu nýs Landspítala árið 2023 eins og áætlanir gera…
Lesa nánar...