fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

09. febrúar 2018 Published in fréttir

Kynningarfundur fyrir þingflokk

Haldinn var kynningarfundur á vegum NLSH fyrir þingflokk Miðflokksins. Farið var yfir stöðu Hringbrautarverkefnisins og fyrirspurnum svarað. Kynninguna héldu Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri NLSH, Ögmundur Skarphéðinsson frá Corpus og Helgi Már Halldórsson frá Spítal.
Lesa nánar...
Verkefnastjórar Hringbrautarverkefnisins fá hópa úr ýmsum áttum til að kynna sér verkefnið. Starfsmenn Geislavarna ríkisins og Lyfjastofnunar komu í heimsókn og fengu kynningu á verkefninu Farið var yfir stöðu verkefnsins og fyrirspurnum svarað
Lesa nánar...
Undirritaður hefur verið samningur milli Reykjavíkurborgar og Vísindagarða Háskóla Íslands um að úthluta Vísindagörðum þremur lóðum Reykjavíkurborgar undir randbyggð við Hringbraut þar sem nýr Landspítali mun rísa. Lóðirnar, sem eru nátengdar Landspítalanum, verða nýttar fyrir…
Lesa nánar...
04. desember 2017 Published in fréttir

Snúum vörn í sókn

Nýr heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, fjallar um heilbrigðismálin í grein í Morgunblaðinu í dag. Þar kemur fram að áhersla nýrrar ríkisstjórnar sé á heilbrigðismálin. Svandís segir; „Framkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna Landspítala munu svo hefjast næsta sumar.…
Lesa nánar...