fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

Samkvæmt nýrri ríkisfjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir að nýr Landspítali verði byggður á næstu árum. Þar er gert ráð fyrir að byggingaframkvæmdir á nýjum meðferðarkjarna og rannsóknarhúsi verði boðnar út á næsta ári. Mbl.is…
Lesa nánar...
Hönnunarmars 2017 stendur nú yfir í Ráðhúsi Reykjavíkur. Eru þar sýndir helstu byggingareitir sem byggja á í miðborg Reykjavíkur. Nýtt sjúkrahótel, sem tekið verður í notkun síðar á árinu, er hluti af Hönnunarmars 2017. Eftir…
Lesa nánar...
Í hönnunarferli meðferðarkjarnans koma að margir sérfræðingar. Buro Happold er einn af fjölmörgum erlendum aðilum sem koma að verkefninu og héldu nýlega kynningarfund. Sérfræðiþekking fyrirtækisins snýr að flæði fólks og flutninga í nýja meðferðarkjarnanum sem…
Lesa nánar...
Í Hringbrautarverkefninu er viðhaft viðamikið samráð við fjölbreytta hópa. Á kynningu fyrir fulltrúum frá Reykjavíkurborg fór Ögmundur Skarphéðinsson arkitekt frá Corpus yfir stöðu Hringbrautarverkefnisins. Var farið yfir hönnun nýs meðferðarkjarna sem er stærsta byggingin í…
Lesa nánar...