fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

Endurnýjun Landspítala við Hringbraut snýst ekki um lúxus og er mál alls samfélagsins. Þetta kemur fram í viðtali Fréttatímans við Bylgju Kærnested, hjúkrunardeildarstjóra hjartadeildar Landspítala.
Lesa nánar...
Vegna umræðu um fyrirhugaða stækkun Landspítala við Hringbraut og stærð húsnæðis þar, vill Nýr Landspítali ohf. koma upplýsingum á framfæri. Núverandi byggingar spítalans við Hringbraut, sem notaðar verða til framtíðar, eru 56 þúsund fermetrar. Að auki…
Lesa nánar...
10 July 2012 Published in fréttir

Nýtt deiliskipulag auglýst

Reykjavíkurborg hefur auglýst tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Landspítala við Hringbraut.  Tillagan tekur til skipulags framtíðaruppbyggingar fyrir Landspítala, Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands og Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum, á stækkaðri lóð við Hringbraut, segir…
Lesa nánar...
Um­sókn­ir um þátt­töku í for­vali fyr­ir hönn­un Nýs Land­spít­ala voru opnaðar hjá Rík­is­kaup­um í dag. Sex hóp­ar skiluðu inn for­vals­gögn­um fyr­ir hönn­un sjúkra­hót­els og bíla­stæðahúss. Fimm hóp­ar skiluðu for­vals­gögn­um fyr­ir hönn­un meðferðar­kjarna og rann­sókn­ar­húss.  Und­ir­bún­ing­ur…
Lesa nánar...