fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

28. janúar 2013 Greinaflokkurinn fréttir

Erfiðara að kljást við farsóttir

Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítala, segir meðal annars í viðtali við fréttavefinn mbl.is að mikið af húsnæði Landspítala ekki byggt fyrir þá starfsemi sem fari þar fram í dag, þar vanti bæði einbýli og…
Lesa nánar...
14. janúar 2013 Greinaflokkurinn fréttir

Skortur á einbýlum ein meginástæða

Már Kristjánsson, yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítala, segir að skortur á einbýlum sé ein meginástæða fyrir kröfu um nýjan spítala, að því er fram kom í frétt Stöðvar 2 um helgina.
Lesa nánar...
09. janúar 2013 Greinaflokkurinn fréttir

Myglusveppur á Landspítala

Morgunblaðið greindi frá því í dag að myglusveppur hafi komið upp í nokkrum herbergjum í byggingu Landspítalans við Hringbraut. Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, segir að verið sé að meta það hvort loka þurfi herbergjum og…
Lesa nánar...
22. desember 2012 Greinaflokkurinn fréttir

Forhönnun vegna nýrra bygginga lokið

Forhönnun fyrir uppbyggingu við Landspítalann er nú lokið og afhenti SPITAL – hópurinn gögn vegna hönnunarinnar formlega í húsnæði Nýs Landspítala á Barónsstíg í vikunni. Helgi Már Halldórsson, arkitekt og hönnunarstjóri SPITAL, afhenti Gunnari Svavarssyni,…
Lesa nánar...