fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

Ásbjörn Jónsson, verkefnastjóri hjá NLSH, og Böðvar Tómasson ,verkfræðingur hjá Eflu og frá SPÍTAL hópnum ræddu þyrlumál nýs Landspítala við Hringbraut á Bylgjunni í morgun. Upptöku af þættinum má nálgast hér
Lesa nánar...
Síðdegisútvarp Rásar 2 var með umfjöllun um Hringbrautarverkefnið 25.október í Síðdegisútvarpinu. Þar var rætt við Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóra NLSH og Hermann Guðmundsson talsmann samtakanna Betri spítali á betri stað Hér má hlusta á viðtalið
Lesa nánar...
NLSH hefur gefið út kynningarrit um Hringbrautarverkefnið sem dreift hefur verið með Fréttablaðinu. Þar er fjallað ítarlega um verkefnið, rætt við Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra, hönnuði og arkitekta auk rektora háskólana í Reykjavík, borgarstjórann í…
Lesa nánar...
NLSH hélt í gær málstofu um um forval á hönnun nýs rannsóknarhúss sem er hluti af heildaruppbyggingu Hringbrautarverkefnisins. Á fundinum kom fram að heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson, hefur heimilað að fram fari forval á hönnun…
Lesa nánar...