15. febrúar 2017 Published in fréttir

Verkeftirlitsaðili sjúkrahótelsins fær forvarnarverðlaun


VERKIS ER TIL FYRIRMYNDARVerkís, sem sér um verkeftirlit hins nýja sjúkrahótels, fékk nýlega afhent forvarnarverðlaun VÍS.

Hjá Verkís er mikil áhersla lögð á alhliða öryggi og er haft eftir talsmönnum fyrirtækisins að fjárfesting í forvörnum og öryggi skili sér margfalt til baka.

 

Tagged under