Nýr landsspítali

Nýtt þjóðar­sjúkrahús

Meðferðarkjarninn, nýtt þjóðarsjúkrahús, er stærsta byggingin í uppbyggingu Nýs Landspítala og mun gegna lykilhlutverki í starfseminni.

Lesa meira

Fréttir

27. mars 2024 : NLSH sendir öllum óskir um gleðilega páska

Nýr Landspítali sendir öllum bestu páskakveðjur.

Lesa meira

25. mars 2024 : Áhugaverð þróun á lýsingu sem hljóðvist

Nýlega voru tveir verkefnastjórar NLSH staddir á Light+Building vörusýningunni í Frankfurt í byrjun mars. Heil höll var lögð undir stýringar og samþættingu kerfa, svo voru aðrar hallir sem voru helgaðar lýsingu og lömpum. LED og tölvutækni gerir það að verkum að orkuþörf hefur hrapað og hönnuðir geta leikið sér með form og birtu sem bæði er til að skapa sem bestar aðstæður í daglegri notkun en líka til að skapa hughrif og tilfinningu fyrir rými.

Lesa meira

21. mars 2024 : Lokasteypa vegna byggingar nýs meðferðarkjarna

Ásta Valdimarsdóttir, ráðuneytisstjóri í heilbrigðisráðuneyti, í fjarveru Willum Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra , var við stjórnvölinn þegar ráðist var í lokasteypu vegna framkvæmda við byggingu nýs meðferðarkjarna Landspítala við Hringbraut í dag. Heildarmagn steypu sem lögð hefur verið í meðferðarkjarnann er um 55.000m3 en framkvæmdir við uppsteypuna hófust í upphafi vetrar 2020.

Lesa meira

Sjá allar fréttir