Nýjustu fréttir og greinar

Uppsetning þvottastöðvar fyrir vinnuvélar

Uppsetning þvottastöðvar fyrir vinnuvélar

21 November 2018

Fyrirhugað er að setja upp á næstu tveimur vikum þvottastöð fyrir vörubíla og vinnuvélar til að koma í veg fyrir að óhreinindi berist út á götur. Mikil áhersla er lögð...

Fundur Verkfræðingafélags Íslands um kostnaðaráætlanir

Fundur Verkfræðingafélags Íslands um kostnaðaráætlanir

15 November 2018

Verkfræðingafélag Íslands stóð í dag fyrir fundi um gerð kostnaðaráætlana í framkvæmdum. Einn fyrirlesara var Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH, sem fjallaði um heildarsýn í gerð fjárhagsáætlana. Aðrir fyrirlesarar voru Þórður...

Kynning á sjúkrahótelinu

Kynning á sjúkrahótelinu

14 November 2018

Kynning var haldin á sjúkrahótelinu fyrir félagasamtökin Spítalinn okkar. Erlendur Árni Hjálmarsson, verkefnastjóri hjá NLSH, kynnti sjúkrahótelið sem senn verður tilbúið og tekið í notkun.