Nýjustu fréttir og greinar

Skóflustunga að nýju þjóðarsjúkrahúsi

Skóflustunga að nýju þjóðarsjúkrahúsi

17. október 2018

Laugardaginn 13.október varr tekin skóflustunga að nýju þjóðarsjúkrahúsi við Hringbraut. Ráðherrar ásamt fulltrúum félaga, hagsmunasamtaka og stofnana tóku fyrstu skóflustungu nýs meðferðarkjarna. Viðstaddir skóflustunguna voru einnig fyrrverandi heilbrigðisráðherrar auk fjölmargra...

Byggingaleyfi samþykkt fyrir nýjan Landspítala við Hringbraut

Byggingaleyfi samþykkt fyrir nýjan Landspítala við Hringbraut

10. október 2018

Byggingarfulltrúinn í Reykjavík hefur samþykkt byggingaleyfi til að byggja nýjan meðferðarkjarna við Hringbraut í samræmi við umsókn NLSH ohf. Corpus3 hönnunarhópurinn sem samanstendur af níu innlendum og erlendum hönnunarfyrirtækjum eru...

Samningsundirskrift vegna fullnaðarhönnunar nýs rannsóknahúss

Samningsundirskrift vegna fullnaðarhönnunar nýs rannsóknahúss

07. október 2018

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, undirritaði samning um fullnaðarhönnun rannsóknahúss sem er hluti af Hringbrautarverkefninu. Fyrir hönd Corpus3 undirritaði Grímur Már Jónasson samninginn. Rannsóknahúsið er hluti af heildaruppbyggingu Nýs Landspítala við Hringbraut....