fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

Föstudaginn 4. maí voru opnuð tilboð vegna verðkönnunar í hótelsjónvörp og merkingar fyrir sjúkrahótel NLSH. Í sjónvörp fyrir hótelið barst eitt tilboð frá Heimilistækjum upp á kr. 10.379.352 Í merkingar bárust eftirtalin tilboð: Merking. kr…
Lesa nánar...
Nýr Landspítali ohf hefur auglýst útboð, í samstarfi við Ríkiskaup og Framkvæmdasýslu ríkisins, vegna framkvæmda við Hringbrautarverkefnið. Um er að ræða framkvæmdir vegna jarðvinnu fyrir meðferðarkjarnann, götur, göngustíga, bílastæði og annan lóðafrágang, ásamt fyrirhuguðum bílakjallara.…
Lesa nánar...
Undirrítaður hefur verið samningur við Fastus um kaup á raftækjum í sjúkrahótelið. Samninginn undirrituðu fyrir hönd NLSH Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri og Erlendur Árni Hjálmarsson verkefnastjóri og fyrir hönd Fastus Einar Hannesson og Steinar Sigurðsson.  
Lesa nánar...
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hefur skipað samráðshóp sem hefur það hlutverk að efla samráð og miðlun upplýsinga í Hringbrautarverkefninu. Samráðshópurinn mun starfa á vegum velferðarráðuneytisins. Hópinn skipa Anna Lilja Gunnarsdóttir, ráðuneytisstjóri velferðarráðuneytisins, formaður. Aðrir fulltrúar eru…
Lesa nánar...