fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

Gengið hefur verið til samninga við Pennann og við Sýrusson hönnunarhús um kaup á húsgögnum í sjúkrahótelið. Undirrítaður hefur verið samningur við Pennann. Samninginn undirrituðu Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri NLSH og frá Pennanum Halldór Gunnarsson og…
Lesa nánar...
Eftir vinnslu útboðs hjá Ríkiskaupum, um kaup á húsgögnum í nýja sjúkrahótelið, verður gengið til samninga við Pennann og við Sýrusson hönnunarhús. Undirrítaður hefur verið samningur við Sýrusson hönnunarhús. Samninginn undirrituðu fyrir hönd NLSH Gunnar…
Lesa nánar...
18. apríl 2018 Greinaflokkurinn fréttir

Útboð á búnaði í sjúkrahótelið

Unnið er að gerð útboða vegna búnaðar í nýtt sjúkrahótel sem tekið verður í notkun á árinu. Lokið er vinnslu hjá Ríkiskaupum á yfirferð útboða í rúm, húsgögn og í rafmagnstæki. Gengið verður til samninga…
Lesa nánar...
NLSH hefur með reglulegum hætti haldið kynningarfundi með samtökum sjúklinga. Ögmundur Skarphéðinsson frá Corpus, einn af hönnuðum Nýs meðferðarkjarna, kynnti teikningar af nýjum spítala á fundi þar sem fulltrúar frá hinum ýmsu sjúklingasamtökum komu með…
Lesa nánar...