fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

NLSK heldur reglulega kynningarfundi á Hringbrautarverkefninu. Í dag var haldin kynning fyrir starfsmenn Kennarasambands Íslands. Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH og Ásbjörn Jónsson, verkefnastjóri kynntu verkefnið.
Lesa nánar...
19. október 2018 Published in fréttir

Framkvæmdafréttir 7

Byggingarleyfi og skóflustunga að nýjum meðferðarkjarna, framkvæmdir við Læknagarð, bílastæði við Eirberg, opnun Vatnsmýrarvegar og jarðavinna við Barnaspítalann Opna fréttabréfið
Lesa nánar...
Laugardaginn 13.október varr tekin skóflustunga að nýju þjóðarsjúkrahúsi við Hringbraut. Ráðherrar ásamt fulltrúum félaga, hagsmunasamtaka og stofnana tóku fyrstu skóflustungu nýs meðferðarkjarna. Viðstaddir skóflustunguna voru einnig fyrrverandi heilbrigðisráðherrar auk fjölmargra annarra gesta. Áætlað er að…
Lesa nánar...
Byggingarfulltrúinn í Reykjavík hefur samþykkt byggingaleyfi til að byggja nýjan meðferðarkjarna við Hringbraut í samræmi við umsókn NLSH ohf. Corpus3 hönnunarhópurinn sem samanstendur af níu innlendum og erlendum hönnunarfyrirtækjum eru aðalhönnuðir hússins. Meðferðarkjarninn er stærsta…
Lesa nánar...