fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

Aðalfundur Læknafélags Íslands, sem haldinn var á Akureyri um helgina, ítrekar ályktun sína frá síðasta aðalfundi þess efnis að byggður verði nýr landspítali. 
Lesa nánar...
23. október 2012 Published in fréttir

Nýr spítali aðkallandi

Hjúkrunarráð Landspítala skorar á Alþingi Íslendinga og Reykjavíkurborg að veita nýjum Landspítala við Hringbraut brautargengi, þrátt fyrir neikvæða umræðu undanfarið, að því er fram kemur í ályktun ráðsins.  
Lesa nánar...
18. október 2012 Published in fréttir

Lyftur gjörgæsludeildar of litlar

Lyftur gjörgæsludeildar Landspítalans eru svo litlar að nauðsynleg tæki komast oft ekki í þær. Öndunarvélinni er oft sleppt þegar sjúklingar eru fluttir milli hæða, að því er fram kom í fréttum Stöðvar 2 á dögunum.…
Lesa nánar...
18. október 2012 Published in fréttir

Lyftur gjörgæsludeildar of litlar

Lyftur gjörgæsludeildar Landspítalans eru svo litlar að nauðsynleg tæki komast oft ekki í þær. Öndunarvélinni er oft sleppt þegar sjúklingar eru fluttir milli hæða, að því er fram kom í fréttum Stöðvar 2 á dögunum.…
Lesa nánar...