fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

Tryggja verður að nýtt háskólasjúkrahús rísi sem fyrst til að hægt verði að mæta nýjum tímum og auknum kröfum í heilbrigðisþjónustu, að því er fram kom í ræðu Kristínar Ingólfsdóttur, rektors Háskóla Íslands, við brautskráningu…
Lesa nánar...
11. febrúar 2013 Published in fréttir

Sjúkrahótel æ mikilvægari

Sjúkrahótel hafa víða um lönd orðið æ mikilvægari þáttur í þjónustu við sjúklinga og aðstandendur þeirra en mikilvægt er að þau séu nálægt sjúkrahúsum og helst innangengt þar á milli. Þetta er á meðal þess…
Lesa nánar...
Yfirlæknir blóðlækningadeildar á Landspítalanum við Hringbraut segir að sýking sem greindist á deildinni í gær undirstriki mikilvægi úrbóta í húsnæðismálum LSH, að því er fram kemur í frétt Fréttablaðsins í gær. Deildinni hefur verið lokað…
Lesa nánar...
04. febrúar 2013 Published in fréttir

Hefjast þarf handa án tafar

Hefja þarf byggingu sameinaðs háskólasjúkrahúss án tafar, að mati Egilberts Sigurðssonar, yfirlæknis geðsviðs LSH og ritstjóra Læknablaðsins. Í nýjasta hefti Læknablaðsins ritar Engilbert leiðara sem ber yfirskriftina „Hætta á neyðarástandi á Landspítala“ en þar fjallar hann…
Lesa nánar...