fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

Kynningarfundur á verklegum framkvæmdum í Hringbrautarverkefninu var haldinn fyrir Strætó bs í vikunni. Ásbjörn Jónsson, verkefnastjóri hjá NLSH fór yfir þær verklegu framkvæmdir sem fyrirhugaðar eru í Hringbrautarverkefninu á næstu mánuðum. Fulltrúar Strætó bs á…
Lesa nánar...
Nýjustu upplýsingar um þær framkvæmdir sem eru í gangi og lokanir þeim tengdum Lesa nánar
Lesa nánar...
Framkvæmdir standa yfir við bílastæðareit - norðan megin við BSÍ sjá kort. Um er að ræða framkvæmdir við götur, göngustíga, bílastæði og annan lóðafrágang á afmörkuðum svæðum við Hringbrautina auk þess jarðvinna verður í grunni…
Lesa nánar...
27. júlí 2018 Published in fréttir

Verkfundir hafnir með ÍAV hf

NLSH ohf. er verkkaupi að útboðsverkinu sem ÍAV hf. vinnur nú að. Veitur ohf. og Reykjavíkurborg láta einnig framkvæma verkþætti í verkinu skv. skilgreiningum í verklýsingum. FSR mun í samræmi við lög nr. 84/2001 um…
Lesa nánar...