fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

Undirritaður hefur verið samningur milli Reykjavíkurborgar og Vísindagarða Háskóla Íslands um að úthluta Vísindagörðum þremur lóðum Reykjavíkurborgar undir randbyggð við Hringbraut þar sem nýr Landspítali mun rísa. Lóðirnar, sem eru nátengdar Landspítalanum, verða nýttar fyrir…
Lesa nánar...
04. desember 2017 Greinaflokkurinn fréttir

Snúum vörn í sókn

Nýr heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, fjallar um heilbrigðismálin í grein í Morgunblaðinu í dag. Þar kemur fram að áhersla nýrrar ríkisstjórnar sé á heilbrigðismálin. Svandís segir; „Framkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna Landspítala munu svo hefjast næsta sumar.…
Lesa nánar...
22. nóvember 2017 Greinaflokkurinn fréttir

Nýtt sjúkrahótel senn tilbúið

  Nú fer að styttast í að fyrsta byggingin í Hringbrautaverkefninu, sjúkrahótelið verði tilbúið. Sjúkrahótelið, sem er með 75 herbergi, mun breyta miklu meðal annars fyrir fólk af landsbyggðinni sem leita þarf heilbrigðisþjónustu til Reykjavíkur.…
Lesa nánar...
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að rekstur nýja sjúkrahótelsins verði boðinn út. Gert er ráð fyrir að Landspítali bjóði út rekstur hótelsins í samvinnu við Ríkiskaup.  Markmiðið með rekstri hótelsins er að útvega fólki af landsbyggðinni gistingu…
Lesa nánar...