fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

NLSH heldur reglulega samráðsfundi með sjúklingasamtökum varðandi hönnun á nýjum meðferðarkjarna. Þar gefst tækifæri til að koma að ábendingum varðandi hönnun og aðkomu sjúklinga að nýjum spítala.
Lesa nánar...
Kynningarfundur var haldinn á vegum NLSH á Fosshóteli 13.júní. Fundinn sóttu fjölmargir aðilar sem tengjast verkefninu. Erindi héldu Gunnar Svavarsson, NLSH, sem fór yfir verkefnin framundan, Ögmundur Skarphéðinsson ,Corpus, sem fór yfir hönnun nýs meðferðarkjarna,…
Lesa nánar...
Opnuð hafa verið tilboð vegna fullnaðarhönnunar nýs rannsóknahúss. Rannsóknahúsið er hluti af heildaruppbyggingu Nýs Landspítala við Hringbraut. Kostnaðaráætlun verksins er kr. 670.890.000 (án vsk) Eftirtalin tilboð bárust frá þeim fjórum hönnunarteymum sem stóðust kröfur sem…
Lesa nánar...
Í dag voru opnuð tilboð hjá Ríkiskaupum vegna framkvæmda við nýtt þjóðarsjúkrahús við Hringbraut. Um er að ræða framkvæmdir við jarðvinnu fyrir meðferðarkjarnann, götur, göngustíga, bílastæði og annan lóðafrágang, ásamt fyrirhuguðum bílakjallara. Bygging nýs meðferðarkjarna…
Lesa nánar...