fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

Samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, sem kynnt var í vikunni, kemur fram að bygging nýs meðferðarkjarna við Hringbraut mun hefjast árið 2019 og ljúka 2024. Einnig mun rísa nýtt rannsóknahús þar sem öll rannsóknastarfsemi Landspítalans mun sameinast…
Lesa nánar...
Hönnun nýs meðferðarkjarna í Hringbrautarverkefninu gengur vel. Við hönnunina er mikilvægt að huga að aðstöðu starfsmanna. Nú stendur yfir hermun meðal starfsmanna Landspítala þar sem farið er m.a. yfir stærðir á vinnurýmum og aðstöðu fyrir…
Lesa nánar...
Kjarninn.is birtir í dag grein um Hringbrautarverkefnið „ Glæsileg uppbygging Landspítala við Hringbraut“, þar sem fjallað um þá uppbyggingu sem fyrirhuguð er við nýjan Landspítala við Hringbraut. Í greininni er undirbúningsferlið rakið og talin þau…
Lesa nánar...
09. febrúar 2018 Published in fréttir

Kynningarfundur fyrir þingflokk

Haldinn var kynningarfundur á vegum NLSH fyrir þingflokk Miðflokksins. Farið var yfir stöðu Hringbrautarverkefnisins og fyrirspurnum svarað. Kynninguna héldu Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri NLSH, Ögmundur Skarphéðinsson frá Corpus og Helgi Már Halldórsson frá Spítal.
Lesa nánar...