fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

Nú þegar nýtt sjúkrahótel Landspítala verður senn tilbúið þá hefur NLSH staðið að kynningum á sjúkrahótelinu.
Lesa nánar...
Áður auglýst útboð vegna framkvæmda vegna jarðvinnu fyrir meðferðarkjarnann, opnun tilboða verður þann 11.júní kl. 10.
Lesa nánar...
Föstudaginn 4. maí voru opnuð tilboð vegna verðkönnunar í hótelsjónvörp og merkingar fyrir sjúkrahótel NLSH. Í sjónvörp fyrir hótelið barst eitt tilboð frá Heimilistækjum upp á kr. 10.379.352 Í merkingar bárust eftirtalin tilboð: Merking. kr…
Lesa nánar...
Nýr Landspítali ohf hefur auglýst útboð, í samstarfi við Ríkiskaup og Framkvæmdasýslu ríkisins, vegna framkvæmda við Hringbrautarverkefnið. Um er að ræða framkvæmdir vegna jarðvinnu fyrir meðferðarkjarnann, götur, göngustíga, bílastæði og annan lóðafrágang, ásamt fyrirhuguðum bílakjallara.…
Lesa nánar...