fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

Kynningarfundur NLSH í samstarfi við LSH og FSR var haldinn á Icelandair hótel Natura 27.september. Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir LSH fjallaði um hvaða áhrif framkvæmdir á Landpítalalóð hafa á aðkomu sjúklinga og starfsmanna. Ásbjörn Jónsson, verkefnastjóri…
Lesa nánar...
NLSH heldur reglulega kynningarfundi á Hringbrautarverkefninu. Læknanemar frá Háskóla Íslands sóttu fjölsótta kynningu þar sem farið var yfir Hringbrautarverkefnið og þær framkvæmdir sem fyrirhugaðar eru á lóð Landspítala.
Lesa nánar...
20. september 2018 Published in fréttir

Kynningarfundur Procore

Procore hélt í dag kynningarfund fyrir verkefnastjóra NLSH og FSR. Fyrirtækið sérhæfir sig í upplýsingakerfi sem heldur utan um upplýsingar um framkvæmd bygginga. Hugbúnaðinn er skýjalausn og byggir á aðgangi um net með vafra og…
Lesa nánar...
Yfirlit framkvæmda sem eru í gangi eru, bílastæðareitur A og B, lagning hitaveitu upp með Vatnsmýrarvegi, lagning kaldavatnslagnar frá Eiríksgötu og inn í aðalbyggingu, vegavinna við neðstu götu sunnan við Læknagarð og bílastæði við Geðdeild Landspítala.…
Lesa nánar...