fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

14. nóvember 2018 Published in fréttir

Kynning á sjúkrahótelinu

Kynning var haldin á sjúkrahótelinu fyrir félagasamtökin Spítalinn okkar. Erlendur Árni Hjálmarsson, verkefnastjóri hjá NLSH, kynnti sjúkrahótelið sem senn verður tilbúið og tekið í notkun.
Lesa nánar...
08. nóvember 2018 Published in fréttir

Framkvæmdafréttir 8

Vinna við lagnaskurð sunnan Barnaspítala. Framkvæmdir við gamla spítalann, framkvæmdir við Læknagarð og sjúklingabílastæði við Eirberg. Opna fréttabréfið
Lesa nánar...
Háskólaþing Háskóla Íslands var haldið 7.nóvember. Meðal efnis var kynning á Hringbrautarverkefninu þar sem Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH, fór yfir Hringbrautarverkefnið og þau verkefni sem eru framundan í byggingu Nýs Landspítala.
Lesa nánar...
NLSK heldur reglulega kynningarfundi á Hringbrautarverkefninu. Í dag var haldin kynning fyrir starfsmenn Kennarasambands Íslands. Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH og Ásbjörn Jónsson, verkefnastjóri kynntu verkefnið.
Lesa nánar...