fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

Vegna framkvæmda við Nýjan Landspítala og lokun Gömlu Hringbrautar 7.janúar næstkomandi munu verða breytingar á leiðakerfi Strætó bs. Leiðir 1, 3 og 6 munu nota nýjan veg á gatnamótum Gömlu Hringbrautar og Barónsstígs og aka…
Lesa nánar...
06. desember 2018 Published in fréttir

Framkvæmdafréttir 10

Breyting á inngangi Barnaspítala, vinna við lagnaskurð Barnaspítala, framkvæmdir við gamla spítala, bílastæði við Eirberg, endurbætur á bílastæðum við Eirberg, stækkun bílastæða við Læknagarð, framkvæmdir neðan Hringbrautar, verkskil sjúkrahótelsins og stefnt að lokun Gömlu Hringbrautar…
Lesa nánar...
Nú standa yfir framkvæmdir við að flytja í burtu tröppur fyrir framan gamla spítalann. Tröppurnar verða varðveittar til seinni tíma uppsetningar. Samhliða því halda framkvæmdir áfram við lagnavinnu og gerð akstursleiða sem verða teknar í…
Lesa nánar...
  Vegna framkvæmda við nýbyggingar í Landspítalaþorpinu við Hringbraut verður inngangur Barnaspítala nú færður 50 metra í austurátt eða nánar tiltekið á suðurgafl Kvennadeildar. Þar er opið kl. 07-22, alla virka daga, og kl. 10-22…
Lesa nánar...