fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

21. febrúar 2019 Published in fréttir

Framkvæmdafréttir 15

Lokun Gömlu Hringbrautar, jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna, framkvæmdir við Barnaspítala og Gamla spítala, þverun Laufásvegar og unnið að bílastæðum á suðaustur svæðinu. Hlaða niður fréttabréfi á PDF
Lesa nánar...
06. febrúar 2019 Published in fréttir

Lokun Gömlu Hringbrautar 8.febrúar

Frá og með 8.febrúar verður Gömlu Hringbraut lokað vegna jarðvegsframkvæmda við byggingu nýs meðferðarkjarna sem er einn verkhluti Hringbrautarverkefnisins. Áætlað er að að byggingu nýs meðferðarkjarna muni ljúka 2024. Ásbjörn Jónsson verkefnastjóri NLSH ohf.: Dagurinn…
Lesa nánar...
06. febrúar 2019 Published in fréttir

Framkvæmdafréttir 14

Lokun Gömlu Hringbrautar 8. febrúar og afhending sjúkrahótelsins. Hlaða niður fréttabréfi á PDF
Lesa nánar...
31. janúar 2019 Published in fréttir

Afhending sjúkrahótelsins

Framkvæmdum við sjúkrahótel Nýs Landspítala við Hringbraut er lokið og í dag fór fram afhending hússins. Sjúkrahótelið er fyrsti áfangi í heildaruppbyggingu Nýs Landspítala við Hringbraut. Aðrar byggingar eru meðferðarkjarninn, sem er stærsta byggingin í…
Lesa nánar...