fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

21 March 2019 Published in fréttir

Framkvæmdafréttir 17

Endurgerð bílastæða norðan við Eirberg, ný bílastæði við Hvannargötu (Neðstu götu), jarðvinna og uppsteypun lagnagangs meðfram Kvennadeild, framkvæmdir við Barnaspítala og uppsteypa tengigangs, vinna við veitulagnir við Gömlu Hringbraut, jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna, lagnatengingar vestan…
Lesa nánar...
Gengið hefur verið frá samningi milli NLSH ohf og Málningarþjónustu JRJ um málun girðinga á framkvæmdasvæði Nýs Landspítala við Hringbraut. Af hálfu NLSH undirrituðu samninginn Gunnar Svavarsson og Ásbjörn Jónsson og af hálfu Málningarþjónustunnar Róbert…
Lesa nánar...
Undirritaður hefur verið samningur á milli NLSH ohf og Securitas um gæslu á eftirlit á framkvæmdasvæði nýs Landspítala við Hringbraut. Samninginn undirrituðu af hálfu NLSH Gunnar Svavarsson og Einar H. Reynis og frá Securitas Oddsteinn…
Lesa nánar...
08 March 2019 Published in fréttir

Framkvæmdafréttir 16

Endurgerð bílastæða norðan við Eirberg, ný bílastæði við Hvannargötu (Neðstu götu), jarðvinna og uppsteypun lagnagangs meðfram Kvennadeild, framkvæmdir við Barnaspítala og uppsteypa tengigangs, vinna við veitulagnir við Gömlu Hringbraut, jarðvegsframkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna, lagnatengingar vestan…
Lesa nánar...