fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

Undirrítaður hefur verið samningur við Bako Ísberg um kaup á tækjum í veitingaeldhús í sjúkrahótelið. Samninginn undirrituðu fyrir hönd NLSH Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri og Erlendur Árni Hjálmarsson verkefnastjóri og fyrir hönd Bako Ísberg Guðmundur Kr.…
Lesa nánar...
Undirrítaður hefur verið samningur við Fastus um kaup á tækjum í veitingaeldhús í sjúkrahótelið. Samninginn undirrituðu fyrir hönd NLSH Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri og Erlendur Árni Hjálmarsson verkefnastjóri og fyrir hönd Fastusar Steinar Sigurðsson. Fulltrúi Ríkiskaupa…
Lesa nánar...
NLSH ohf. hefur í samvinnu við FSR, samið við lægstbjóðanda ÍAV vegna GVL-verkefnis (götur, veitur og lóð) og jarðvinnu fyrir meðferðarkjarnann.  Útboð nr. 20781.Lesa nánar
Lesa nánar...
NLSH heldur reglulega samráðsfundi með sjúklingasamtökum varðandi hönnun á nýjum meðferðarkjarna. Þar gefst tækifæri til að koma að ábendingum varðandi hönnun og aðkomu sjúklinga að nýjum spítala.
Lesa nánar...