fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

14. desember 2012 Greinaflokkurinn fréttir

Borgarstjórn samþykkti deiliskipulagið

Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti tillögur að breyttu aðalskipulagi og deiliskipulagi á lóð Landspítalans við Hringbraut á aukafundi sem haldinn var í gær. Skömmu áður hafði sveitarstjórn Kjósarhrepps samþykkt skipulagið.
Lesa nánar...
Þjóðin eldist hratt og langvinnir sjúkdómar aukast og til að geta brugðist við aukinni þörf fyrir sjúkrahúsþjónustu verður að endurnýja húsakost Landspítalans. Þetta kom fram í máli þeirra Maríu Heimisdóttur, framkvæmdastjóra fjármálasviðs Landspítalans og Gyðu…
Lesa nánar...
13. desember 2012 Greinaflokkurinn fréttir

Blað um Landspítalann komið inn á vefinn

Kynning á nýjum byggingum við Landspítalann og viðtöl við lækna, hjúkrunarfólk, sjúkraliða og háskólanema eru á meðal efnis í blaði sem sett hefur verið inn á vef Nýs Landspítala en blaðinu var dreift með Fréttablaðinu nú í…
Lesa nánar...
Umræða um skipulagsmál er föst í nútíðinni og snýst allt of mikið um núverandi ástand umferðar, einkabílinn, bílastæði og mengun. Ferðamáti borgarbúa mun gjörbreytast og horfa verður til framtíðar í skipulagsmálum. Þetta kom fram í erindi Sigurðar Einarssonar…
Lesa nánar...