fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

22 November 2018 Published in fréttir

Framkvæmdafréttir 9

Framkvæmdir við Barnaspítala og gamla spítalann, bílastæði við Læknagarð, ný bílastæði við Eirberg, landmótun austan Læknagarðs, hita og vatsveita austan við BSÍ uppsetning þvottasvöðvar og endurgerð bílastæða við Geðdeild. Lesa fréttabréfið á PDF
Lesa nánar...
Fyrirhugað er að setja upp á næstu tveimur vikum þvottastöð fyrir vörubíla og vinnuvélar til að koma í veg fyrir að óhreinindi berist út á götur. Mikil áhersla er lögð á umhverfisvarnir í Hringbrautarverkefninu.
Lesa nánar...
Verkfræðingafélag Íslands stóð í dag fyrir fundi um gerð kostnaðaráætlana í framkvæmdum. Einn fyrirlesara var Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH, sem fjallaði um heildarsýn í gerð fjárhagsáætlana. Aðrir fyrirlesarar voru Þórður Víkingur Friðgeirsson frá Háskólanum í…
Lesa nánar...
14 November 2018 Published in fréttir

Kynning á sjúkrahótelinu

Kynning var haldin á sjúkrahótelinu fyrir félagasamtökin Spítalinn okkar. Erlendur Árni Hjálmarsson, verkefnastjóri hjá NLSH, kynnti sjúkrahótelið sem senn verður tilbúið og tekið í notkun.
Lesa nánar...