fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

Forhönnun fyrir uppbyggingu við Landspítalann er nú lokið og afhenti SPITAL – hópurinn gögn vegna hönnunarinnar formlega í húsnæði Nýs Landspítala á Barónsstíg í vikunni. Helgi Már Halldórsson, arkitekt og hönnunarstjóri SPITAL, afhenti Gunnari Svavarssyni,…
Lesa nánar...
17. desember 2012 Published in fréttir

Býður gistingu á ganginum

Sviðið er sjúkradeild á Landspítala í morgunsárið. Veikt fólk liggur á öllum stofum deildarinnar, en einnig eru þrjú rúm á ganginum. Í þeim er líka fólk, veikt fólk" segir Sigurður Guðmundsson læknir í grein í…
Lesa nánar...
Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti tillögur að breyttu aðalskipulagi og deiliskipulagi á lóð Landspítalans við Hringbraut á aukafundi sem haldinn var í gær. Skömmu áður hafði sveitarstjórn Kjósarhrepps samþykkt skipulagið.
Lesa nánar...
Þjóðin eldist hratt og langvinnir sjúkdómar aukast og til að geta brugðist við aukinni þörf fyrir sjúkrahúsþjónustu verður að endurnýja húsakost Landspítalans. Þetta kom fram í máli þeirra Maríu Heimisdóttur, framkvæmdastjóra fjármálasviðs Landspítalans og Gyðu…
Lesa nánar...