fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, undirritaði samning um fullnaðarhönnun rannsóknahúss sem er hluti af Hringbrautarverkefninu. Fyrir hönd Corpus3 undirritaði Grímur Már Jónasson samninginn. Rannsóknahúsið er hluti af heildaruppbyggingu Nýs Landspítala við Hringbraut. Aðrar byggingar eru meðferðarkjarninn, sem…
Lesa nánar...
Þær framkvæmdir sem standa yfir eru eftirfarandi:  Opnun bílastæða við BSÍ, tímabundin lokun Vatnsmýrarvegar vegna lagningar hitaveitu og fráveitu og nýrrar tengingar strætó. Lesa nánar
Lesa nánar...
Kynningarfundur NLSH í samstarfi við LSH og FSR var haldinn á Icelandair hótel Natura 27.september. Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir LSH fjallaði um hvaða áhrif framkvæmdir á Landpítalalóð hafa á aðkomu sjúklinga og starfsmanna. Ásbjörn Jónsson, verkefnastjóri…
Lesa nánar...
NLSH heldur reglulega kynningarfundi á Hringbrautarverkefninu. Læknanemar frá Háskóla Íslands sóttu fjölsótta kynningu þar sem farið var yfir Hringbrautarverkefnið og þær framkvæmdir sem fyrirhugaðar eru á lóð Landspítala.
Lesa nánar...