fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

26. september 2012 Published in fréttir

Bætum aðstöðu og spörum í rekstri

Nýbygging Landspítala er til þess að stórbæta aðstöðu sjúklinga og starfsmanna og ná sparnaði í rekstrarkostnaði með sameiningu starfseminnar, segir Ingólfur Þórisson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Landspítala, í grein í Morgunblaðinu.
Lesa nánar...
Við megum ekki bíða deginum lengur með að bregðast við fjölgun eldri borgara á Íslandi segir María Heimisdóttir, læknir og framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landspítalans, í viðtali sem birtist í Fréttatímanum á dögunum. Hún segir endurnýjun á…
Lesa nánar...
Vegna frétta í fjölmiðlum á föstudag um áætlaðan kostnað við stækkun Landspítala, vill verkefnastjórn Nýs Landspítala koma eftirfarandi staðreyndum á framfæri: Vinnu við forhönnun fyrirhugaðra bygginga vegna stækkunar Landspítala er nú að ljúka.  Um er að ræða…
Lesa nánar...
Núverandi húsnæði getur ekki lengur tekið við þeim tækjabúnaði sem þarf til að nútímalækningar verði stundaðar vegna skorts á rými, lofthæð og burðarþoli, að því er kemur fram í grein Jóhannesar M. Gunnarssonar, læknisfræðilegs verkefnisstjóra…
Lesa nánar...