fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

Um­sókn­ir um þátt­töku í for­vali fyr­ir hönn­un Nýs Land­spít­ala voru opnaðar hjá Rík­is­kaup­um í dag. Sex hóp­ar skiluðu inn for­vals­gögn­um fyr­ir hönn­un sjúkra­hót­els og bíla­stæðahúss. Fimm hóp­ar skiluðu for­vals­gögn­um fyr­ir hönn­un meðferðar­kjarna og rann­sókn­ar­húss.  Und­ir­bún­ing­ur…
Lesa nánar...
Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH, segir í viðtali við Morgunblaðið í dag að nýja sjúkrahótelið verði afhent til prófunar og úttektar í október næstkomandi. Nýja sjúkrahótelið er með 75 herbergi á fjórum hæðum. Hótelherbergin geta nýst…
Lesa nánar...