fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

Kynningarfundur á verklegum framkvæmdum í Hringbrautarverkefninu var haldinn fyrir starfsmenn HÍ Í Eirbergi. Ásbjörn Jónsson, verkefnastjóri hjá NLSH fór yfir þær verklegu framkvæmdir sem fyrirhugaðar eru í Hringbrautarverkefninu á næstu mánuðum og hvaða áhrif þær…
Lesa nánar...
Kynningarfundur á verklegum framkvæmdum í Hringbrautarverkefninu var haldinn fyrir Strætó bs í vikunni. Ásbjörn Jónsson, verkefnastjóri hjá NLSH fór yfir þær verklegu framkvæmdir sem fyrirhugaðar eru í Hringbrautarverkefninu á næstu mánuðum. Fulltrúar Strætó bs á…
Lesa nánar...
Nýjustu upplýsingar um þær framkvæmdir sem eru í gangi og lokanir þeim tengdum Lesa nánar
Lesa nánar...
Framkvæmdir standa yfir við bílastæðareit - norðan megin við BSÍ sjá kort. Um er að ræða framkvæmdir við götur, göngustíga, bílastæði og annan lóðafrágang á afmörkuðum svæðum við Hringbrautina auk þess jarðvinna verður í grunni…
Lesa nánar...