fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

24. október 2017 Greinaflokkurinn fréttir

Samræming á hönnunarvinnu nýs spítala

Í Hringbrautarverkefninu er m.a. unnið að samræmingarhönnun milli hönnunarhópa. Nýlega var sameiginlegur vinnufundur með Corpus hópnum og Spital hópnum. Spital hópurinn varð hlutskarpastur í samkeppni um áfangaskipt heildarskipulag og forhönnun fyrir fyrsta áfanga Hringbrautarverkefnisins. Í…
Lesa nánar...
NLSH hefur gefið út kynningarblað um Hringbrautarverkefnið sem dreift var með Morgunblaðinu í dag. Þar er rætt við Höllu Þorvaldsdóttur, framkvæmdastjóra Krabbameinsfélagsins og Sigrúnu Lillie Magnúsdóttur hjá ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins um þá miklu breytingu sem verður…
Lesa nánar...
Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar munu framlög til byggingar nýs Landspítala verða aukin um 1,5 milljarða á næsta ári umfram það sem áætlað var í fjármálaáætlun ríkisins. Áætlað er að framkvæmdir hefjist 2018 við byggingu nýs spítala…
Lesa nánar...
28. ágúst 2017 Greinaflokkurinn fréttir

NLSH í fyrsta sæti í golfmóti Deloitte

24. ágúst síðastliðinn var haldið golfmót á vegum Deloitte með fjölda þátttakenda frá fyrirtækjum og stofnunum. Fyrirkomulag mótsins var þannig að keppt var í liðum og hvert lið var skipað fulltrúum frá nokkrum fyrirtækjum.  Ásbjörn…
Lesa nánar...