fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

NLSH hefur með reglulegum hætti haldið kynningarfundi með samtökum sjúklinga. Ögmundur Skarphéðinsson frá Corpus, einn af hönnuðum Nýs meðferðarkjarna, kynnti teikningar af nýjum spítala á fundi þar sem fulltrúar frá hinum ýmsu sjúklingasamtökum komu með…
Lesa nánar...
Í viðtali við Morgunblaðið fjallar nýr landlæknir, Alma D. Möller, um málefni Nýs Landspítala. Segir hún meðal annars að bygging Nýs meðferðarkjarna við Hringbraut þoli enga bið og að mikilvægt sé að hefja framkvæmdir eins…
Lesa nánar...
Dagur verkfræðinnar var haldinn föstudaginn 6.apríl á Nordica Hóteli. Meðal fyrirlesara var Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH, þar sem hann kynnti stöðu dagsins í Hringbrautarverkefninu. Í tilefni dagsins var einnig rætt við Gunnar á útvarpsstöðinni Harmegeddon. …
Lesa nánar...
Samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, sem kynnt var í vikunni, kemur fram að bygging nýs meðferðarkjarna við Hringbraut mun hefjast árið 2019 og ljúka 2024. Einnig mun rísa nýtt rannsóknahús þar sem öll rannsóknastarfsemi Landspítalans mun sameinast…
Lesa nánar...