fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

27. júlí 2018 Published in fréttir

Verkfundir hafnir með ÍAV hf

NLSH ohf. er verkkaupi að útboðsverkinu sem ÍAV hf. vinnur nú að. Veitur ohf. og Reykjavíkurborg láta einnig framkvæma verkþætti í verkinu skv. skilgreiningum í verklýsingum. FSR mun í samræmi við lög nr. 84/2001 um…
Lesa nánar...
Framkvæmdir eru hafnar við bílastæðareit - norðan megin við BSÍ.Framkvæmdatími: Um 20 mánuðir, allt fram á vorið 2020. Lesa nánar
Lesa nánar...
Undirrítaður hefur verið samningur við Bako Ísberg um kaup á tækjum í veitingaeldhús í sjúkrahótelið. Samninginn undirrituðu fyrir hönd NLSH Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri og Erlendur Árni Hjálmarsson verkefnastjóri og fyrir hönd Bako Ísberg Guðmundur Kr.…
Lesa nánar...
Undirrítaður hefur verið samningur við Fastus um kaup á tækjum í veitingaeldhús í sjúkrahótelið. Samninginn undirrituðu fyrir hönd NLSH Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri og Erlendur Árni Hjálmarsson verkefnastjóri og fyrir hönd Fastusar Steinar Sigurðsson. Fulltrúi Ríkiskaupa…
Lesa nánar...