fréttir

Í fréttasafninu er haldið til haga fréttum frá Nýjum Landspítala. Hér er einnig að finna ýmislegt útgefið efni sem tengist þeirri umfangsmiklu vinnu vegna undirbúnings á byggingu nýs Landspítala.

Undirrítaður hefur verið samningur við Fastus um kaup á tækjum í veitingaeldhús í sjúkrahótelið. Samninginn undirrituðu fyrir hönd NLSH Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri og Erlendur Árni Hjálmarsson verkefnastjóri og fyrir hönd Fastusar Steinar Sigurðsson. Fulltrúi Ríkiskaupa…
Lesa nánar...
NLSH ohf. hefur í samvinnu við FSR, samið við lægstbjóðanda ÍAV vegna GVL-verkefnis (götur, veitur og lóð) og jarðvinnu fyrir meðferðarkjarnann.  Útboð nr. 20781.Lesa nánar
Lesa nánar...
18. júní 2018 Greinaflokkurinn fréttir

Samráðsfundur með sjúklingasamtökum

NLSH heldur reglulega samráðsfundi með sjúklingasamtökum varðandi hönnun á nýjum meðferðarkjarna. Þar gefst tækifæri til að koma að ábendingum varðandi hönnun og aðkomu sjúklinga að nýjum spítala.
Lesa nánar...
14. júní 2018 Greinaflokkurinn fréttir

Kynningarfundur um Hringbrautarverkefnið

Kynningarfundur var haldinn á vegum NLSH á Fosshóteli 13.júní. Fundinn sóttu fjölmargir aðilar sem tengjast verkefninu. Erindi héldu Gunnar Svavarsson, NLSH, sem fór yfir verkefnin framundan, Ögmundur Skarphéðinsson ,Corpus, sem fór yfir hönnun nýs meðferðarkjarna,…
Lesa nánar...