greinasafn

Fyrirhuguð stækkun Landspítala hefur nokkuð verið í umræðunni að undanförnu. Mikið púður hefur farið í staðsetninguna við Hringbraut sem ákveðin var fyrir rúmum áratug. Á meðan sjónir beinast aðallega að þessu atriði fer minna fyrir annarri en afar brýnni umræðu. Hún snertir málefni sjúklinga.
Lesa nánar...
Markmið með uppbyggingu Landspítala við Hringbraut sem fyrirhuguð er snýst og mun ávallt snúast fyrst og fremst um sjúklinga landsins. Þetta vill gleymast í umræðu um stækkun spítalans, en löngu tímabært er að ráðast í hana.Hagur sjúklinga til framtíðar verður best tryggður með margs konar framförum sem hljótast af stækkun spítalans.
Lesa nánar...
Markmið með uppbyggingu Landspítala við Hringbraut sem fyrirhuguð er snýst og mun ávallt snúast fyrst og fremst um sjúklinga landsins. Þetta vill gleymast í umræðu um stækkun spítalans, en löngu tímabært er að ráðast í hana.Hagur sjúklinga til framtíðar verður best tryggður með margs konar framförum sem hljótast af stækkun spítalans.
Lesa nánar...
Margoft hefur verið bent á ávinning nýbyggingar fyrir starfsemi Landspítala. En hver er ávinningur háskólans? Mikilvægt er að koma kennslu fyrir á einum stað. Með því styrkjast möguleikar á samkennslu og samþáttun kennslu í grunnnámi áður en nemendur fara út á deildir spítalans þar sem þeir læra sín fræði m.a. af sjúklingum sem þar eru. Nauðsyn er á að nemendur átti sig strax á því að fleiri stéttir en þeirra eigin sinna sjúklingum. Fagstéttir þurfa að læra snemma að starfa saman.
Lesa nánar...