10. desember 2015

Kynningarbæklingur vegna byggingar sjúkrahótels

Kynningarbæklingur um framkvæmdir vegna byggingar sjúkrahótels hefur verið sendur íbúum í nágrenni við Landspítala Hringbraut. Sjúkrahótelið er fyrsti áfangi nýs Landspítala. Um er að ræða kynningu á framkvæmdinni. Framkvæmdir munu standa yfir frá desember 2015 til hausts 2017 þegar húsið verður fullbúið og lóðin frágengin.

Nýr Landspítali ohf. og Landspítali vænta góðs samstarfs við alla sem málið varðar meðan á byggingu nýja sjúkrahótelsins stendur

pdfKynningarbæklingur