25. október 2016

Hringbrautarverkefnið, kynning á viðamiklu verkefni

NLSH hefur gefið út kynningarrit um Hringbrautarverkefnið sem dreift hefur verið með Fréttablaðinu.

Þar er fjallað ítarlega um verkefnið, rætt við Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra, hönnuði og arkitekta auk rektora háskólana í Reykjavík, borgarstjórann í Reykjavik, fyrrverandi heilbrigðisráðherra og fleiri sem koma að verkefninu.

Einnig koma fram sjónarmið fulltrúa framboða sem bjóða fram til alþingiskosninga 2016.

pdfHér má nálgast pdf útgáfu af blaðinu