03. mars 2017

Kynning á Hringbrautarverkefninu

Samtökin Spítalinn okkar héldu árlegan aðalfund 2.mars. Ný stjórn var endurkjörin og farið var yfir starfið á síðasta starfsári.

Gestir fundarins voru Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH, sem fór yfir nýjustu fréttir af Hringbrautarverkefninu og Ögmundur Skarphéðinsson frá Corpus sem fór yfir hönnun meðferðarkjarnans.

Hönnun nýs meðferðarkjarna gengur vel og áætlað er að hann verði tekinn í notkun 2023.