09. febrúar 2018

Kynningarfundur fyrir þingflokk

Haldinn var kynningarfundur á vegum NLSH fyrir þingflokk Miðflokksins.


Farið var yfir stöðu Hringbrautarverkefnisins og fyrirspurnum svarað.


Kynninguna héldu Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri NLSH, Ögmundur Skarphéðinsson frá Corpus og Helgi Már Halldórsson frá Spítal.