08. apríl 2018

Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar kynnt

Samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, sem kynnt var í vikunni, kemur fram að bygging nýs meðferðarkjarna við Hringbraut mun hefjast árið 2019 og ljúka 2024.

Einnig mun rísa nýtt rannsóknahús þar sem öll rannsóknastarfsemi Landspítalans mun sameinast á einum stað.

Frétt um fjármálaáætlunina má nálgast hér á vef stjórnarráðsins