08. apríl 2018

Kynning á Hringbrautarverkefninu á Degi verkfræðinnar

Dagur verkfræðinnar var haldinn föstudaginn 6.apríl á Nordica Hóteli.

Meðal fyrirlesara var Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH, þar sem hann kynnti stöðu dagsins í Hringbrautarverkefninu.

Í tilefni dagsins var einnig rætt við Gunnar á útvarpsstöðinni Harmegeddon. 

Hægt er að hlusta hér á upptöku af þættinum