09. apríl 2018

Nýr Landspítali þolir enga bið segir landlæknir

Í viðtali við Morgunblaðið fjallar nýr landlæknir, Alma D. Möller, um málefni Nýs Landspítala.


Segir hún meðal annars að bygging Nýs meðferðarkjarna við Hringbraut þoli enga bið og að mikilvægt sé að hefja framkvæmdir eins fljótt og hægt er m.a. vegna alvarlegs húsnæðisvanda Landspítala.


Frétt mbl.is má nálgast hér