06. maí 2018

Verðkönnun vegna búnaðar í sjúkrahótelið

Föstudaginn 4. maí voru opnuð tilboð vegna verðkönnunar í hótelsjónvörp og merkingar fyrir sjúkrahótel NLSH.


Í sjónvörp fyrir hótelið barst eitt tilboð frá Heimilistækjum upp á kr. 10.379.352


Í merkingar bárust eftirtalin tilboð:


Merking. kr 950.208
SB skilti. kr 2.328.200 kr
Merkismenn. kr 1.635.516 kr