07. ágúst 2018

Framkvæmdafréttir 3: Framkvæmdir vegna jarðvinnu og lagning kaldavatnslagnar

Framkvæmdir standa yfir við bílastæðareit - norðan megin við BSÍ sjá kort.

Um er að ræða framkvæmdir við götur, göngustíga, bílastæði og annan lóðafrágang á afmörkuðum svæðum við Hringbrautina auk þess jarðvinna verður í grunni meðferðakjarnans.

Lesa nánar