31. ágúst 2018

Kynningarfundur fyrir starfsmenn Embætti landlæknis

NLSH heldur með reglulegum hætti kynningarfundi um Hringbrautarverkefnið.

Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH og Ásdís Ingþórsdóttir, verkefnastjóri hjá NLSH fóru yfir stöðu verkefnisins með starfsmönnun Embættis landlæknis.

 Á mynd Ásdís Ingþórsdóttir NLSH, Alma Möller landlæknir og Gunnar Svavarsson NLSH.