31. ágúst 2018

Gerð bílastæða, grafið fyrir götu og lagnaframkvæmdir

Yfirlit framkvæmda sem eru í gangi eru, bílastæðareitur A og B, lagning hitaveitu upp með Vatnsmýrarvegi, lagning kaldavatnslagnar frá Eiríksgötu og inn í aðalbyggingu, vegavinna við neðstu götu sunnan við Læknagarð og bílastæði við Geðdeild Landspítala.

pdfLesa nánar