08. nóvember 2018

Kynning á Hringbrautarverkefninu á Háskólaþingi Háskóla Íslands

Háskólaþing Háskóla Íslands var haldið 7.nóvember.

Meðal efnis var kynning á Hringbrautarverkefninu þar sem Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH, fór yfir Hringbrautarverkefnið og þau verkefni sem eru framundan í byggingu Nýs Landspítala.