Nýbyggingar háskólasjúkrahúsa á Norðurlöndum

Nýr Landspítali við Hringbraut er ekki eina háskólasjúkrahúsið sem er í byggingu á Norðurlöndunum – og eins og á Íslandi eru nýju sjúkrahúsin staðsett miðsvæðis í þessum borgum.  

Framkvæmdum við Akershusháskólasjúkrahúsið í Ósló er nýlega lokið. Það er stærra en væntanlegur Landspítali og mundi rúmast vel á Hringbrautarsvæðinu. 

Í  er einnig verið að byggja háskólasjúkrahús sem verður stærra en Akershus og Landspítali. Þar rís á lóð gamla St. Olavs háskólasjúkrahússins í miðbæ Þrándheims, og í tengslum við heilbrigðisvísindadeildir háskólans þar.

Nýtt háskólasjúkrahús í Skejby í Árósum 

Nya Karolinska Solna í Stokkhólmi